FANN BÓK MERKTA ÓLAFI DARRA Í GÓÐA HIRÐINUM

    “Nei, sko. Ég get keypt bók sem helsta celeb landsins átti einu sinni. Á nytjamarkaði. Á netinu. Merkta honum, með símanúmeri. Á 500 kall. Bara á Íslandi,”. segir tónlistarkonan Una Stef.

    “Ps. Geri bara ráð fyrir að það sé aðeins til einn Ólafur Darri í heiminum og mun öskra fake news ef einhver annar þykist hafa átt þessa.”
    Eins og sjá má er bókin merkt Ólafi Darra til heimilis að Steinaseli 5 – sími 71564.
    Auglýsing