FALSKT EINKASTÆÐI

Einhver hefur fest bílnúmer við frárennslisrör á húsi við vinælt bílastæðasvæði í miðbæ Reykjavíkur. Blasir það við þegar ökumenn renna inn í stæðið og eru flestir fljótir að bakka út aftur. Gæti kostað 10 þúsund kall. Þegar betur er að gáð sést að þetta er allt í plati, þetta bílnúmer á ekkert að vera þarna – það bara er þarna.

Auglýsing