EYÞÓR Í FÓTSPOR FRELSARANS

    Kristilega útvarpsstöðin Omega hefur lýst yfir eindregnum stuðningi við framboð Eyþórs Arnalds til borgarstjórnar og segir hann útvalinn mann Guðs til starfans.

    Í framhaldinu hefur þessari mynd verið dreift af Eyþóri þar sem hann fetar í fótspor Frelsarans sem gekk á vatni – nema hvað Eyþór gengur á Reykjavíkurtjörn.

    Næst breytir hann Gvendarbrunnum í vínbrunn og mettar borgarbúa alla með nokkrum fiskum úr Reykjavíkurhöfn.

    Auglýsing