ERNA OG LÚKAS NENNTU EKKI AÐ LABBA

“Við Lúkas fórum að skoða eldgosið í kvöld. Við nenntum ekki að labba. Við eigum ekki útivistarföt og hitabrúsa, bara loðfeldi og kampavín í ísskápnum,” segir Erna Ýr Öldudóttir sem skemmti sér vel.

Auglýsing