ERIKSEN (30)

Danska knattspyrnuundrið Christian Eriksen er afmælisbarn dagsins (30). Einn teknískasti leikmaður heims, stórhættulegur um leið og hann fær boltann. Byrjaði að spila fótbolta þriggja ára í Middelfart í Danmörku og hefur víða farið og leikið með toppklassaliðum þar til hann hné niður með hjartaáfall í landsleik Dana og Finna í Evrópukeppninni síðastliðið sumar. En hann ætlr að snúa aftur og fær fær óskalag með landa sínum, Lars Lilholt:

Auglýsing