Eric Burdon, þekktastur sem söngvari Animals, er afmælisbarn dagsins (81). Skóp sér sérstöðu með rámri en þó fallegri rödd og líflegri og stundum villtri sviðsframkomu. Síðar starfaði hann með Ringo Starr og fleirum, fór í pönkið um stund en hér er hann með hljómsveit sinni í bandarískum skemmtiþætti um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar og þurfti þá ekki að keppa við aðra um vinsældir nema kannski Bítlana.
Sagt er...
SMITAR HANN SELMU?
"Loksins náði sú skæða í skottið á mér eftir tveggja ára eftirför. Maður játar sig sigraðan," segir Kolbeinn Tumi Daðason féttastjóri Vísis, Stöðvar 2,...
Lag dagsins
PERRY MASON (105)
Kanadíski leikarinn Raymond Burr (1917-1993) er afmælisbarn dagsins (105); heimsþekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni um Perry Mason sem var eitt af flaggskipunum í...