EPLIN Í NETTÓ

    Heimilisfaðir í Vesturbænum var sendur út í búð að kaupa fjögur epli. Hann fór í Nettó á Granda og fann þar skínandi, rauð epli lík þeim sem Mjallhvít át um árið. Þegar húsmóðirinn skar þau niður í salat kom í ljós að ekki er allt sem sýnist – sjá mynd.

    Auglýsing