ENGISPRETTA FRÁ TENE Í GRAFARVOGI

    Engisprettan og Daði.

    “Getur einhver sagt mér hvað þetta er? Og hvort ég þurfi meindýraeyðir? 2cm á lengd og 1 cm á hæð,” segir Daði Þórkelsson íbúi í Grafarvogi. Margir segja að þetta sé engispretta og hann eigi að fara með þetta til Náttúrufræðistofnunar.

    “Hef örugglega tekið hana með mér frá Tene í byrjun janúar, eina sem mér dettur í hug.”

    Auglýsing