ENGINN VILDI HJÁLPA VITALIU – NÚ ALLIR

    “Þegar mig vantaði hjálparhönd vildi nánast enginn taka það að sér en núna vilja allt í einu allir hjálpa, þegar einhver annar gerði alla vinnuna? Double standards hvað,” segir Vitalia Lazareva sem felldi fimm karlmenn af stalli með einu viðtali við Eddu Falak. Og hún gagnrýnir fjölmiðlamanninn Jakob Bjarnar sem lét eftir sér hafa að viðtal Vitaliu og Eddu hefði verið meingallað:

    “Jakob Bjarnar, “meingallað viðtal”, er í lagi að nota slík orð þegar kemur að vinnu annarra?”

    Auglýsing