ENGIN ÞYNNKA Í 7 ÁR

“Í dag á ég 7 ára edrúafmæli. Mikil lifandi ósköp var góð hugmynd að setja tappann í flöskuna. Það hefur allt legið uppávið síðan og lífið í dag er svo miklu innihaldsríkara, skemmtilegara og áhugaverðara en ég hefði getað ímyndað mér það á þynnkubömmerunum. Húrra fyrir lífinu,” segir Sunna Ben skífuþeyt­ir, mynd­listar­kona, einkaþjálf­ari og sta­f­ræn­n markaðssér­fræðingur.

Auglýsing