“Í dag á ég 7 ára edrúafmæli. Mikil lifandi ósköp var góð hugmynd að setja tappann í flöskuna. Það hefur allt legið uppávið síðan og lífið í dag er svo miklu innihaldsríkara, skemmtilegara og áhugaverðara en ég hefði getað ímyndað mér það á þynnkubömmerunum. Húrra fyrir lífinu,” segir Sunna Ben skífuþeytir, myndlistarkona, einkaþjálfari og stafrænn markaðssérfræðingur.
Sagt er...
LAUFEY ER SÚPERSTJARNA
Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...
Lag dagsins
BRIGITTE BARDOT (89)
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...