ENGIN SÁPA Í SKY LAGOON

Sky Lagoon er að verða eitt af undrum Íslands.

Sturtuklefarnir í Sky Lagoon í Kópavogi eru fallega hannaðir með lágum tréhurðum þannig að aðeins sést í höfuð, herðar og fætur viðskiptavina þegar þeir baða sig. En þarna er engin sápa, bara shampoo og conditioner – en það er kannski nóg.

Auglýsing