ELLIÐAÁRDALUR Á FÁA VINI Í BORGARSTJÓRN

    “Elliðaárdalurinn á marga vini en fáa í borgarstjórn,” segir sjónvarpsstjarnan Gísli Marteinn sem þekkir þar til:

    “Borgarfulltrúar þykjast elska dalinn í kosningastefnum en þegar gengið er á dalinn með því að setja hraðbrautir fyrir bíla ofan í hann í austri og vestri þegja þau öll. Arnarnesvegur þegar samþykktur og Reykjanesbraut í undirbúningi.”

    Auglýsing