ELÍN VILL OPNA 10 TANNLÆKNASTOFUR

  Fallegar tennur eru höfuðprýði. Elín til hægri.
  Elín Sigurgeirsdóttir fyrrum formaður Tannlæknafélags Íslands og eigandi eignarhaldsfélagsins Krýnu stendur í stórframkvæmdum ætlar að opna stofu með mörgum aðgerðarstofum. Hún hefur sótt um framkvæmdaleyfi til byggingarfulltrúans í Reykjavík:
  “Fellsmúli 24-30  (12.971.01) 103858 Mál nr. BN059748 450799-2389 Krýna ehf. Grensásvegi 48, 108 Reykjavík. Sótt er um leyfi til að innrétta tannlæknastofu með 10 aðgerðarstofum og stoðrýmum á 5. hæð í húsi nr. 26 á lóð nr. 24-30 við Fellsmúla. Erindi fylgir umsögn Geislavarna ríkisins dags. 7. maí 2021.  Gjald kr. 12.100. Frestað. Vísað til athugasemda”
  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinARI (40)
  Næsta greinFORMAÐUR BHM GRILLAR