“Það þarf einhver að segja þetta. Það er algjörlega fráleitt að Félag eldri borgara nýti fundi Almannavarna til að auglýsa vörur Mjólkursamsölunnar. Hafa líka gert þetta í Kastljósi,” segir Guðmundur Gunnarsson fyrrverandi bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ.
“MS auglýsir alla vega grimmt í blöðunum þeirra. Almannavarnir geta ekki látið þetta óátalið. Þetta er óboðlegt.”