ELDRI BORGARAR AUGLÝSA MJÓLKURVÖRUR HJÁ ALMANNAVÖRNUM

    “Það þarf einhver að segja þetta. Það er algjörlega fráleitt að Félag eldri borgara nýti fundi Almannavarna til að auglýsa vörur Mjólkursamsölunnar. Hafa líka gert þetta í Kastljósi,” segir Guðmundur Gunnarsson fyrrverandi bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ.

    “MS auglýsir alla vega grimmt í blöðunum þeirra. Almannavarnir geta ekki látið þetta óátalið. Þetta er óboðlegt.”

    Auglýsing