ELDINGAR OG NAUÐGANIR Í USA

“Tölur frá USA segja að 436 þúsund konur verði fyrir nauðgun eða annarskonar kynferðisárás árlega. 400 verða fyrir eldingu árlega í USA. Ef við gerum ráð fyrir að eldingar geri ekki upp á milli kynja þá eru konur 2000 sinnum líklegri til að lenda í kynferðisárás heldur en að verða fyrir eldingu,” segir Kristín Soffía Jónsdóttir fyrrum borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík.

“Yfir þúsund konur er drepnar árlega af maka sínum í USA en um 40 dauðsföll verða af eldingum Svo aftur, konur eru um 500 sinnum líklegri til að vera drepnar af maka sínum en eldingu.”

Auglýsing