EKKI HEFTA VINDGANG

    Vísindamenn vara fólk við að halda aftur af vindgangi því það geti leitt til þess að loft í meltingavegi leiti út um munninn. “Og hver vill prumpa með munninum?” spyrja þeir.

    Niðurstaða rannsókna vísindamannanna sýna að meðalmaður leysi vind ca. 14 sinnum á dag og eigi fólk að leyfa því að hafa sinn gang.

    Sjá nánar hér.

    Auglýsing