EKKI HÆGT AÐ MISSKILJA LIKE Á FACEBOOK

  Like með vinki heitir þessi mynd Steina pípara.

  Steini pípari sendir myndskeyti:

  Steini pípari.

  Til að taka af allan vafa á túlkun á Like á Facbook eru hér skýringar hvernig má skilja Like:

  Með því að smella á Like fyrir neðan færslu á Facebook er leið til að láta fólk vita að þér hafir líkað við færsluna eða annað efni án þess að skilja eftir athugasemd. Þá geta allir séð að þér líkaði færslan.

  Dæmi: Ef þú smellir á Like fyrir neðan mynd vinar. Fólk sem getur séð myndina getur séð að þér líkaði myndin. Sá sem birti myndina fær tilkynningu um að þér líkaði hún.

  Sama á við ýmis greinaskrif og athugasemdir.

  Auglýsing