Páll Bergþórsson, fyrrum Veðurstofustjóri, sendir út eigin veðurspár á Netinu og fyllir þar með ört stækkandi flokk þeirra sem vega að kerfislægri fjölmiðlun fortíðar. Páll er fæddur í Fljótstungu á Hvítársíðu 1923 og er því 94 ára. Þetta hlýtur að vera heimsmet og hér er spáin fyrir næstu daga:
—
VEÐURFREGNIR FIMMTUDAG 15. FEBRÚAR
Meðalhiti Stykkish síðustu 30 daga -1,2°, 1,4° kaldara en 2010-2014.
Reykjavík hádegi 13 42, sólarlag 18 02, dögun 07 17, sólris 09 20.
———————————————————
VEÐURHORFUR Í DAG FIMMTUDAG 15. FEBRÚAR
Reykjavík V 2 vindstig kul, snjókoma í kvöld.
Bolungavík SSV 2 kul, rigning, snjókoma í kvöld, 2°.
Skagatá ANA 5 kaldi, bjart með köflum, 3°.
Egilsstaðir ANA 1 andvari, snjókoma frá hádegi 1°n/2°d.
Fagurhólsmýri NNA 3 gola, slydda í dag, 2°n/3°d.
Kárastaðir Þingv. sveit NNV 2 kul, snjókoma í kvöld.
1-3° hlýrra en 2010-2014.
———————————————————–
VEÐURHORFUR Á MORGUN FÖSTUDAG 16. FEBRÚAR
Reykjavík S 2 kul, snjókoma til hádegis, -1°n/-2°d.
Bolungarvík S 3 gola, slydda í dag, -2°n/2°d.
Skagatá SSV 3 gola, snjókoma í nótt, 0°n/1°d.
Egilsstaðir S 2 kul, bjartviðri, -2°n/0°d.
Fagurhólsmýri VSV 3 gola, snjókoma, 2°n/1°d.
Kárastaðir SSA 2 kul, snjókoma með köflum, -3°.
1° hlýrra en 2010-2014 Skagatá, 2° kaldara Rvík.
————————————————————-
VEÐURHORFUR LAUGARDAG 17. FEBRÚAR
Reykjavík A 2 kul, snjókoma með köflum, -6°n/-5°d.
Bolungarvík S 1 andvari, snjókoma um kvöld, -4°n/-2°d.
Skagatá SV 2 kul, snjókoma um kvöld, -1°.
Egilsstaðir S 1 andvari, bjart með köflum, -6°n/-3°d.
Fagurhólsmýri V 2 kul, snjókoma með köflum, 1°n/0°d.
Kárastaðir A 2 kul, snjókoma með köflum, -5°.
1-3° kaldara en 2010-2014.
—————————————————————
VEÐURHORFUR VIKUNA SUNNUD 18. TIL LAUGARD 24. FEB
A eða SA-átt, hvasst syðra undir helgina, snjókoma og stundum slydda,
MEÐALHITI Rvík -4°n/-1°d, Bol -2°n/0°d, Skagatá 0°, Egilsst -4°n/0°d, Fagurh 0°n/3°d, Kárast -4°n/-1°d.
0-1° kaldara en 2010-2014.
