EINHRYNINGSKONAN

    Ýmsir kvillar fylgja háum aldri og þannig er það með Liang Xiuzhen í þorpinu Guiyan í Ziyang City í Kína. Út úr höfði hennar hefur vaxið horn sem er læknum ráðgáta og í dýraríkinu kennt við einhyrninga.

    Liang er 87 ára og treystir sér ekki í skurðaðgerð og læknarnir tæpast heldur. Í þorpinu heima er hún kölluð “einhyrningskonan”.

    Nánar hér.

    Auglýsing