EINAR Í KAFFIFÉLAGINU (61)

Kaffikóngurinn á Skólavörðustíg, Einar Guðjónsson í Kaffifélaginu, er afmælisbarn dagsins (61). Einar flytur inn og selur ítalskt kaffi frá Ottolina í Mílanó auk kaffivéla af öllum stærðum og ýmsum gerðum.

Auglýsing