“Ég var að borga 384 krónur fyrir eina rauða papriku. Við erum riðin,” segir Sigurður Mikael Jónsson, verkefnastjóri, myndlistarmaður og fyrrum blaðamaður en hann keypti paprikuna í Bónus.
Öldin en önnur á Tenerife þar sem Árni St. Sigurðsson er: “Ég borga um það bil það sama fyrir kílóið. Á Tene.”