EGGJAÞJÓFUR Í ELLIÐAVATNI

    Eggjaþjófurinn og ljósmyndarinn.

    “Sá þennan hrafn út í einum hólmanum í Elliðavatni fyrr í kvöld. Fylgist með honum fara einar þrjár eggjaferðir á milli lands og eyjar,” segir Brynjólfur Bragason sem gómaði eggjaþjófinn með linsunni.

    Auglýsing