ÉG SKIL EKKERT

Kristín Soffía og hámrakshraðinn.

“Það er svo áhugavert að sitja í borgarstjórn árið 2021. Til samþykktar er hámarkshraðaáætlun fyrir Reykjavíkurborgar sem felur í sér lægri umferðarhraða. Íbúaráð jákvæð. Íbúasamtök jákvæð. Samþykkt. 7 fulltrúar minnihluta greiða atkvæði á móti. Ég skil ekkert,” segir Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar.

Auglýsing