ÉG ER KOMINN HEIM

Brynjúlfur

Listaljósmyndrinn Brynjúlfur Brynjólfsson tók þessa mynd af álft á leið yfir Höfn í Hornafirði, komin um langan veg í lofti. “Ég er komin heim” heitir myndin og svo má bæta við:

Sól slær silfri á voga,
Sjáið jökulinn loga.
Allt er bjart fyrir okkur tveim,
því ég er kominn heim.

Auglýsing