EFRI BORGARAR Í EFRA BREIÐHOLTI

Íbúar í efra Breiðholti eru að fá nýjan hamborgarastað, Efriborgara. Nafnið er ekki dregið af efra Breiðholti heldur hinu að borgararnir eru kynntir sem efstir í fæðukeðjunni. Staðurin er til húsa í Eddufelli við hlið Gamla kaffihússins sem er eini veitingastaðurinn í Breiðholti sem rís undir nafni.

Íbúar í Breiðholti voru 22.120 við talningu í fyrra.

Auglýsing