EF ÞÚ DEYRÐ Í NÓTT

“Ef þú deyrð í nótt mun atvinnuveitandinn þinn auglýsa starfið þitt um næstu mánaðarmót. Þá fengi kannski einstaklingur vinnu sem væri búinn að vera lengi á bótum. Eitthvað til að hugsa um,” segir Stefán Máni rithöfundur.

Auglýsing