Hún er löngu orðin þjóðareign, afmælisbarn dagsins, Edda Björgvins er 71 árs í dag. Hér tekur hún lagið eins og ekkert sé.
Edda syngur bakraddir um Stínu stuð, Halla, Kalla og Bimbó í Gleðileiknum “SLÁ Í GEGN” sem frumsýndur verður um helgina í Þjóðleikhúsinu. Hér syngur hún aftur á móti harminn í ,,Vesalingunum."
Posted by Edda Bjorgvins on Föstudagur, 23. febrúar 2018