DÝRBÍTUR Á BARÐASTRÖND

“Fékk mynd af þessu í nótt. Tófan var svo þarna rétt hjá. Það hafa þá verið tveir dýrbítar á Barðaströnd i vor. Eigum eftir að ná þessari tófu,” segir Ásgeir Sveinsson:

“Hérna hefur ekki verið grenjavinnsla af neinu viti í mörg ár. Ástæðan er of lágt verð fyrir skottin til að einhver gefi sig i þetta. 9.000 krónur fullorðið og 2.500 krónur á yrðling minnir mig.”

Auglýsing