DÝR ÞORRI Í BREIÐHOLTI

    Sindri er hissa á prísnum.

    ÍR auglýsir Þorrablót sitt víðs vegar á samfélagssíðum sem tengjast Breiðholti. Í auglýsingu er mynd af hljómsveit, skemmtikröftum, veislustjóranum og styrktaraðilum og þá spyr Sindri Sigurfinnsson sem býr í Breiðholti og er sólgin í þorramat:

    “Hvernig er hægt að tala um að þorrablótið sé í boði einhverra fyrirtækja þegar kostar 26.000 krónur fyrir par þarna inn.”

    Auglýsing