DULARFULLA OLÍUTUNNAN

Eiga neytendur ekki inni talsverða lækkun?

GHG spyr:

Í mars fyrir ári kostaði olíutunnan á alþjóðamarkaði um 13.650 kr. samkvæmt þáverandi gengi og lítraverðið í dælunni var um 290 kr. Núna ári síðar er olíutunnan búin að lækka í um 10.575 kr. en á dælunni er verðið búið að hækka í 320 kr. Eiga neytendur ekki inni talsverða lækkun?

Auglýsing