DROPINN HOLAR STEININN

    Í garðinum við Ásmundarsal á Skólavörðuholti stendur myndhöggvarinn Matthías Rúnar Sigurðsson við verk sitt og með fylgir myndband – Dropinn holar steininn:

    Dropinn holar steininn. Höggmynd Matthíasar Rúnars Sigurðssonar, Hafmeyja og hrafn, er tilbúin en hann hefur unnið að henni á Gunnfríðarstöplinum fyrir utan Ásmundarsal síðan í desember.#ásmundarsalur #sculpture #artMyndir: @matthiasrunar

    Posted by Ásmundarsalur on Þriðjudagur, 16. apríl 2019

    Auglýsing