DRAUGAGANGUR HJÁ NÍNU

    “Ég bý í gömlu húsi frá því um 1890 og börnin mín (2 og 4) hafa bæði kvartað undan stráknum í svefnherberginu okkar sem er alltaf á sama stað þó að húsgögnin séu færð úr stað,” segir Nína Richter kvikmyndagagnrýnandi hjá RÚV.

    “Nú var 2 ára að kvarta undan manninum inni á baði”.

    Auglýsing