DÓTTIR JÓNA MÚLA OG AUKAVINNAN

    Sólveig Anna Jónsdóttir er stjarna helgarinnar, vill bjóða sig fram til formanns Eflingar og bjóða verkalýðshreyfingunni byrginn. Sólveig á ekki langt að sækja baráttuandann, dóttir útvarpsþulanna Jóns Múla Árnasonar og Ragnheiðar Ástu Pétursdóttir en Jón Múli var landsþekktur kommúnisti, ein besta útvarpsrödd Evrópu og fínt tónskáld eins og hér má heyra í laginu Við heimtum aukavinnu – vel við hæfi.

    Auglýsing
    Deila
    Fyrri greinSAGT ER…
    Næsta greinOPRAH (64)