DÓSAÞJÓFUR Í KÁRSNESI

    Íris og dósirnar.

    “Rétt í þessu maður að stela dósum af pallinum fyrir framan dyrnar hjá okkur, hann tók líka í hurðarhúninn hjá okkur en við vorum sem betur fer heima,” segir Íris Emma Hreiðarsdóttir íbúi á Kársnesi.

    “Fyrir mér snýst þetta minnst um dósirnar, þær hafa oft verið teknar hjá okkur og við kippum okkur lítið upp við það, en mér er ekki sama þegar einhver reynir að komast inn á heimilið mitt.”

    Auglýsing