DÓNI Í ELKO

Arnar / selfí.

“Ég er með sjaldgæfan húðsjúkdóm,” segir Arnar Kjartansson í Gagnaverinu hjá visir.is:

“Var einu sinni að vinna í ELKO (mæli með) og viðskiptavinur spyr mig hvort ég hafi lent í sýrubaði. Ég leitaði miður mín til næsta yfirmanns sem tæklaði það með fagmennsku, ræddi við viðskiptavininn og bað hann að tala ekki svona. Þeir (yfirmennirnir) tækluðu þetta svo vel, þið vitið ekki hvað ég var þeim þakklátur. Svo ótrúlega mikilvægt að vera með ferla sem tækla svona erfið mál.”

Auglýsing