DONALD TRUMP (75)

Donald Trump fyrrum forseti Bandaríkjanna er afmælisbarn dagsins (75). Trump hefur ánægju af alls kyns tónlist og hér ræðir hann við Rolling Stone um uppáhaldstónlistarmenn sína þar sem Steve Tyler í Aerosmith er fremstur í flokki.

Auglýsing