Einn svipmesti kvikmyndaleikari sinnar samtíðar, Dennis Hopper (1936-2010), hefði orðið 86 ára í dag. Hér tekur hann lagið í Blue Velvet, hreyfir reyndar aðeins varirnar, en samt…
Háskólabíó var vígt 6. október 1961, á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands.
Byggingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og reist á...