DEBBY BOONE (66)

Debby með pabba sínum Pat Boone sem var einn þekktasti dægurlagasöngvari Bandaríkjanna upp úr miðri síðustu öld.

Bandaríska söngkonan Debby Boone er afmælisbarn dagsins (66). Stórsmellur hennar You Light Up My Life fór í toppsætið á bandaríska Billboardlistanum 1977 og sat þar í tíu vikur samfleytt. Ári síðar fékk hún Grammy verðlaunin fyrir þetta sama lag.

Auglýsing