
Bandaríska söngkonan Debby Boone er afmælisbarn dagsins (66). Stórsmellur hennar You Light Up My Life fór í toppsætið á bandaríska Billboardlistanum 1977 og sat þar í tíu vikur samfleytt. Ári síðar fékk hún Grammy verðlaunin fyrir þetta sama lag.
Bandaríska söngkonan Debby Boone er afmælisbarn dagsins (66). Stórsmellur hennar You Light Up My Life fór í toppsætið á bandaríska Billboardlistanum 1977 og sat þar í tíu vikur samfleytt. Ári síðar fékk hún Grammy verðlaunin fyrir þetta sama lag.