DEAN MARTIN Í GUÐATÖLU

    “Dean Edward Martin. The man, the myth, the LEGEND. 214 leikir fyrir KA! Það vantar bókasamning til að skrifa um hann. Þvílíkur skemmtikraftur á velli! Kraftur, áræðni og tækni! Er í líklega í betra formi en allir leikmenn Pepsi í dag. Fyrirmynd sem er í algjöri guðatölu hjá mér,” segir Jóhann Már Kristinsson yfirþjálfari Dalvíkur.
    Stefán Arason segir: “Sammála. Elskaði Deanó þegar hann spilaði fyrir okkur! Skemmtikraftur er akkurat orðið sem lýsir honum best.”
    Daníel Magnússon KA maður segir. ” Fyrirgjafir á heimsmælikvarða og lungu á við 10 maraþonhlaupara. Þvílíkt eintak.”
    Dean Edward Martin er ensk fótboltastjarna, miðjumaður sem kom víða við á ferlinum áður en hann kom til Íslands, í Englandi, Hong Kong og Írlandi. Íslendingar elska hann.
    Auglýsing