Í framhaldi af fréttum af óhreyrilegum kostnaði við útfarir kastaði Þjóðólfur (105 vetra) fram þessari vísu:
–
Ég verð enn þorrann að þreyja,
þó árin mig taki að beygja,
ég hnaut um þá frétt,
og hún er víst rétt,
að ég hef ekki efn’á að deyja.
–
Þjóðólfur (105 vetra)