“Var að fá boð í afmæli hjá dönskum vinum 23. janúar 2023. Þarf að láta vita eigi síður en 15. október hvort ég ætli mér að mæta. Gjafir afþakkaðar en reikningsnúmer til að fjármagna skíðaferð 2024 fylgir boðskortinu. Danir eru svo spontant og sexy,” segir Urður Örlygsdóttir, 30 ára stofnandi og vefstjóri Hlaupaheilsu, flugfreyja og háskólanemi.
Sagt er...
LAUFEY ER SÚPERSTJARNA
Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...
Lag dagsins
BRIGITTE BARDOT (89)
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...