DAGUR KAUPIR PENTHOUSE VIÐ HÖFNINA

    Dagur getur horft til himins og yfir sjó og land úr nýju penthouseiíbúð sinni við Mýrargötu.

    Dagur Sigurðsson landsliðþjálfari Japana í handknattleik fer á kostum í HM-stofu Ríkisins þessa dagana þannig að eftir er tekið og hann hefur í mörg horn að líta:

    Dagur er nýfráskilinn og var að festa kaup á penthousíbúð í lúxusblokkinni á horni Mýrargötu og Seljavegar við Reykjavíkurhöfn. Ekki er vitað um verð en seljandinn er erlendur hönnuður sem fjárfest hafði í nokkrum íbúðum í byggingunni og er nú að selja frá sér.

    Auglýsing