DAGUR 1 Á BÚLLUNNI

“Þriðjudagstilboð – dagur eitt 2004 – nánar tiltekið 10.4.2004 opnaði Hamborgarabúlla Tómasar í fyrsta sinn. Tommi og Öddi hafa ekkert breyst,” segir stjörnuljósmyndarinn Golli sem var á staðnum og skaut í allar áttir. Síðan eru liðin 17 ár.

Tilboðið hljóðaði upp á Búlluborgara, franskar og kók á 590 krónur!

Auglýsing