DAGNÝ LENTI Í TESLUMARTRÖÐ

    "...við borgum, bara þú veist, ekki birta myndbönd af annarra manna börnum á netinu. Rant over."

    “Hurðaði Teslu pínulítið um daginn, var ekki með penna eða blað og vissi að þessar fokking Teslur eru alltaf að taka myndir. Bílnúmerið náðist víst ekki en eigandinn birti mínútulangt myndband af syni mínum í 1000 manna Facebook grúppu. Mér er svo misboðið að ég á ekki orð,” segir Dagný Aradóttir Pind lögfræðingur BSRB og bætir við:

    “Auðvitað græja okkar tryggingar þetta eða við borgum, bara þú veist, ekki birta myndbönd af annarra manna börnum á netinu. Rant over.”

    Auglýsing