DÆTUR BORGARSTJÓRANS FÖLDU PÁSKAEGG Í KLÓSETTINU

    “Dætur mínar sýndu óneitanlega nokkurn metnað í að fela páskaegg bræðra sinna. Helst til mikinn myndu einhverjir segja. Þarna hefði málshátturinn: “Á misjöfnu þrífast börnin best” líklega átt vel við,” segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og bætir við: “Fleiri hugmyndir?”

    Auglýsing