COVIDKÁTÍNA Í HÖLLINNI

    "En í dag er ég hálf skrýtinn."

    “Hálf skrýtinn í dag eftir bólusetningarnar í gær,” segir Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur sem fór í covidsprautu í Laugardalshöll:

    “Það var reyndar mikil stemmning í Höllinni, eins og við værum öll geysiglöð yfir því að hittast aftur þarna með uppbrettar ermar. Eftirvænting í loftinu, einhver covid-kátína … En í dag er ég hálf skrýtinn. Fullur af einhverju covid-glundri sjálfsagt.”

    Auglýsing