COVID GRASSERAR Í PÓLLANDI – ÁHUGALEYSI UM BÓLUSETNINGU

    Fréttaritari í Póllandi:

    Á meðan að Covid-19 smitum fækkar á Íslandi þá fjölgar þeim í Póllandi og líklega er ný bylgja að ná hámarki. Síðustu tvo daga voru yfir 500 greindir með sjúkdóminn og frá 3. september hafa 42 látist af völdum sjúkdómsins. Frá byrjun hafa 2,9 milljónir manna greinst með sjúkdóminn, 2,650 milljónir hafa náð sér, aktiv tilfelli eru 158.000 og 75.000 hafa dáið.

    Margir Pólverjar láta ekki bólusetja sig, telja það óþarfa, mest ungt fók og ferðast samt – líka til Íslands. Sjá nánar hér!

    Auglýsing