Björn Davíðsson er með augun opin þegar hann kaupir croissant hvort sem er í Kanada eða Garðabæ:
“Sama vara í verslunum Costco í Garðabæ og Toronto. CAD 6,99 + 13% vsk eru 804 kr. fyrir pakkann. Hér 1.300 krónur. Costco er orðið fullnuma í íslensku verðlagi á matvöru.”