CONTAGION SÁ CORONA VÍRUSINN FYRIR

    Kvikmyndin Contagion frá 2011, prýdd mörgum helstu stjörnum samtímans, er að verða vinsælasta kvikmynd til niðurhals á Netinu – milljónir eru að horfa. Og ástæðan einföld:

    Myndin fjallar um banvænan vírus sem fer eins og eldur í sinu um heiminn og drepur á nokkrum dögum eftir smit. Heilbrigðisyfirvöld berjast við að finna mótefni og hafa stjórn á ótta almennings sem dreifir sér hraðar en vírusinn sjálfur. Fólk reynir að tóra í samfélagi sem er við það að hrynja. Hér er sýnishorn:

    Auglýsing