Claudia Cardinale er afmælisbarnið (85), ein þekktasta stjarna evróskra kvikmynda um miðja síðustu öld, sjóðheit, itölsk kynbomba. Claudia gekk í endurnýjun lífdaga í Hollywood þegar hún lék í Bleika pardusnum á móti David Niven og hjá Sergio Leone í Once Upon a Time in the West (1968) svo fátt eitt sé nefnt.
Sagt er...
LAUFEY ER SÚPERSTJARNA
Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...
Lag dagsins
BRIGITTE BARDOT (89)
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...